Félagsráđgjöf međal fatlađra í Palestínu

Félagsráđgjöf međal fatlađra í Palestínu

Málstofa međ Ziad Amro, félagsráđgjafa og forgöngumanni í málefnum blindra og fatlađra, fyrrum framkvćmdastjóra og formanni Öryrkjabandalags Palestínu, verđur í Odda stofu 106 ţriđjudaginn 28. nóvember kl. 17.30.

Ziad Amro mun fjalla um starf félagsráđgjafa međ fötluđum í Palestínu og starf hans sem formanns Öryrkjabandalagsins ţar í landi. Hann er menntađur félagsráđgjafi frá Bandaríkjunum og hefur mikla ţekkingu á málefnum fatlađra.  

Hér er um einstakt tćkifćri ađ rćđa til ađ kynnast starfi félagsráđgjafa viđ erfiđar kringumstćđur. Félagsráđgjafarskor hvetur sem flesta ađ nýta sér ţennan fyrirlestur um félagsráđgjöf og stöđu fötlunarmála í alheimsljósi.

Félagsráđgjafarskor HÍ  
Rannsóknarsetur um barna- og fjölskylduvernd

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishorniđ.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Ţetta erum viđ!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 555

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband