Þriðjudagur, 17. júní 2008
Saumó!
Jæja stelpur þá er komið að því!
Dagur: 24. júní 2008
Tími: 20:00
Staðsetning: Þórðarsveigur 16, íb. 202 (í Grafarholti)
Aðgangseyrir: Eitthvað gott til að japla á (ég sé um drykki)
Hlakka til að sjá ykkur. Kv. Hlín
PS Endilega látið vita hvort þið komist með því að kommenta!
Forvitnishornið.is
Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverðar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Farið er með mann sem hundur væri, mjög áhugaverð mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerðum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanræksla í fjsk.
- Rainman Frábær mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd þar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Færsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuð móðir -
Sigrún Heiða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Harpa nýbakaða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Erla þriggja stráka mamma
3 krúttúsnúðar
Stökin í menginu
Þetta erum við!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lætur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæææææææææææææææææææææ elskurnar mínar!!!!
Gaman að heyra í ykkur, allt of langt síðan við höfum spjallað saman!
Því miður kemst ég ekki þann 24 þar sem ég er að fara til Boston, já druslan ég er enn í flugfreyjustarfinu og ekki enn farin að vinna sem sósjal vórker, en hvur veit miðað við eldsneytisverðið þessa dagana :)
Endilega höldum þessari síðu opinni, heyrum í hvor annarri og skipuleggjum fleiri hittinga :)
Vonandi hafið þið það allar mjög gott og látið fara vel með ykkur :)
knús og kossar
Dagný
Dagný (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 00:48
Ég mæti, kem með einhvað gott að eta... ekki alveg búin að ákveða hvað það verður
Gaman að heyra frá þér Dagný, öfundarkveðjur til þín og Boston
Ásta Jóna (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 08:22
Hæ skvísur,
Gaman að heyra frá ykkur. Ég geri ráð fyrir að mæta með eitthvað nasl.
Hlakka til að hitta ykkur
kv. Elsinga
elsinga (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 08:47
HÆ allar elsku súsijal vorkers :) Ég mæti og hlakka til að sjá ykkur. Sammála með öfund í garð flugfreyjunnar sem þeysist á milli stórborganna.....extra knús á þig Dagný mín, orðið ansi langt síðan mar hefur séð þig.
En allavega sé ykkur hinar í næstu viku og frábært framtak Hlín.
Kv Sigrún :)
Sigrún (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 09:26
Sælar, ég mæti hress og kát.
Kveðja, Guðrún
Guðrún E. Arinbjarnardóttir (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 10:54
Hæ Hæ
Ég mæti.
Hlakka til að hitta ykkur
knús
Pála
Pála (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 14:39
Sælar
Ég kemst því miður ekki Við hjónin eigum brúðkaupsafmæli og ætlum út að borða
En frábært framtak eigi að síður Og mér finnst frábært að endurvekja síðuna
Bestu kveðjur til ykkar
Sandra
Sandra (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 08:33
Ég mæti, hlakka til að sjá ykkur! ;)
kveðja Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 13:05
Heyrðu ég stefni á að mæta :-)
kv. Birna
Birna (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 11:25
Hæ hæ
Ég mæti, sjáumst í kvöld
kv. Eva Lind
Eva (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 08:53
Frú Elva ætlar að mæta og etv Fríða...
þetta verður æði!
Ásta Jóna (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 13:14
Ohhhhhh... var að sjá þetta núna (ég veit, glötuð að kíkja hingað eftir að ég hætti að vinna fyrir framan tölvuræsknið!) sem svo sem breytir því ekki að ég hefði ekki komist :( En ég vonast bara eftir slúðri á msn-formi eftir kvöldið í kvöld. Þið eruð eflaust að narta í syndsamlegar freistingar núna, ég sit hérna í bleiku íbúðinni minni og les nýjustu matreiðslubækurnar mínar og hef það notalegt. Lærði að gera sushi um daginn hjá yfirkokkinum svo núna er ég forfallin Japanese gella.. eða svona :)
Jæja, best ég hætti að tala við kommentakerfið og sendi ykkur ástarstrauma því ég sakna ykkar allra!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.