Þriðjudagur, 3. júní 2008
Heldnishittingur!
Jæja stúlkur!
Vonandi er einhver sem les þetta. Ég hef verið að hugsa hvenær ég ætti að bjóða ykkur heim. Ég var að fatta að næsti föstudagur hefði hentað mér best en það gæti verið fulllítill fyrirvari. Hvort finnst ykkur betra að hafa þetta um helgi eða á virkum degi?
Ef við ætlum að hittast um helgi er ég eiginlega bara laus núna um næstu helgi og svo laugardaginn 21. júní! Ef fólk vill hittast á virkum degi er ég laus nánast hvenær sem er. Hvað finnst ykkur? Hverjir komast hvenær?
Kv. Hlín
Forvitnishornið.is
Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverðar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Farið er með mann sem hundur væri, mjög áhugaverð mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerðum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanræksla í fjsk.
- Rainman Frábær mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd þar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Færsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuð móðir -
Sigrún Heiða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Harpa nýbakaða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Erla þriggja stráka mamma
3 krúttúsnúðar
Stökin í menginu
Þetta erum við!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lætur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jeij gaman að sjá að einhver er að nota þessa síðu ég kíkji alltaf inn á hana annars lagið en hélt að væri kannski bara sú eina.
En ég býst nú ekki við að komast í hitting þar sem ég verð nú ekkert í bænum á næstunni.
En bið að heilsa kv. Bogga
Bogga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 14:37
Hæ
Ég kíki hingað inn reglulega líka, er með síðuna í favorites svo ég gleymi ykkur ekki;)
En ég hef engar séróskir, er alveg sama hvort það er helgi eða virkur dagur. Ég veit ekki betur en að ég sé laus 21. en bíð þá bara eftir frekari fyrirmælum eða upplýsingum:)
kveðja guðný
Guðný (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.