Þjóðarspegillinn 2006

 
Fyrirlestrar félagsráðgjafa félagsráðgjafarskorar og RBF
Föstudagur 27. október 2006
Lögberg stofa 102  kl. 10:30 -13:00
 
Hanna Lára Steinsson:  ,,Alzheimerssjúkdómur á miðjum aldri’’ (10:30, L-102, undir Heilsufélagsfræði)
 
Freydís Freysteinsdóttir:  ,,Barnaverndartilkynningar er varða ofbeldi milli foreldra’’

Sigrún Júlíusdóttir:   ,,Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks’’

Steinunn Hrafnsdóttir:  ,,Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf?’’

Guðný Björk Eydal:   ,,Feður og fjölskyldustefna’’

Sigurveig H. Sigurðardóttir:   ,,Viðhorf til aldraðra’’ 
 
 Þetta er mynd af Þjóðarspeglinum í fyrra, þarna má sjá Bússý ofuráhugasama um fyrirlesturinn. Hún situr þétt upp við Stefán kennarann okkar síðan í Aðferðarfræðinni. Þarna má líka sjá glitta í Meistara Stefán Ólafs og svei mér þá ef þetta er ekki Jóna niðursokkin í bókina :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ætli það verði eins fagur fundarstjóri og í fyrra??? ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 26.10.2006 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 584

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband