Fimmtudagur, 26. október 2006
Málstofa BVS
Málstofa um barnavernd
Sáttamiđlun í opinberum málum á milli brotaţola og gerenda, grundvöllur og breytingar á međferđ mála međ tilkomu sáttamiđlunar
Fyrirlesarar: Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, verkefnisstjóri sáttamála
Mímir Völundarson, starfsmađur Stuđla
Ingibjörg Sigurţórsdóttir, framkvćmdastjóri Miđgarđs
Tími: Mánudaginn 30. október kl. 12.45 - 13.45
Stađur: Barnaverndarstofa, Borgartúni 21
Málstofa októbermánađar um barnavernd sem félagsmálaráđuneyti, félagsráđgjöf HÍ, Barnavernd Reykjavíkur og Barnaverndarstofa standa fyrir verđur haldin mánudaginn 30.október.
Fjallađ verđur um sáttamiđlun í opinberum málum á milli brotaţola og gerenda. Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson fjallar um fyrirmćli ríkissaksóknara, skilgreiningu og markmiđ sáttamiđlunar/uppbyggilegrar réttvísi og svo hvernig ferliđ muni eiga sér stađ hér á landi. Ţá mun Mímir Völundarson, starfsmađur á Stuđlum, segja frá einu máli sem unniđ hefur veriđ á ţennan hátt. Loks mun Ingibjörg Sigurţórsdóttir segja frá ţví hvernig ţessi ađferđ hefur veriđ notuđ í málefnum ósakhćfra barna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Forvitnishorniđ.is
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverđar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Fariđ er međ mann sem hundur vćri, mjög áhugaverđ mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerđum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanrćksla í fjsk.
- Rainman Frábćr mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd ţar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Fćrsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuđ móđir -
Sigrún Heiđa
Tćknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móđir! -
Harpa nýbakađa
Tćknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móđir! -
Erla ţriggja stráka mamma
3 krúttúsnúđar
Stökin í menginu
Ţetta erum viđ!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lćtur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.