Laugardagur, 21. október 2006
Takk fyrir mig!!
Takk fyrir mig ALLIR
Vá, mig langaði bara að segja ykkur hversu mikið það gladdi mitt litla, unga, óreynda hjarta hvað það mættu margir í gær!
Og auðvitað takk fyrir gjöfina!! ætla að kaupa mér eitthvað fallegt út á Ítalíu fyrir peninginn á uppáhalds markaðnum mínum
Vona að allir hafi skemmt sér vel, hvað varð annars um ykkur eftir að þið fóruð niður í bæ??
p.s það varð eftir nánast fullur rauður capri pakki sem saknar eiganda síns. Kannast einhver við það?
Kveðja Guðný junior,
...sem á næstum afmæli
Forvitnishornið.is
Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverðar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Farið er með mann sem hundur væri, mjög áhugaverð mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerðum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanræksla í fjsk.
- Rainman Frábær mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd þar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Færsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuð móðir -
Sigrún Heiða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Harpa nýbakaða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Erla þriggja stráka mamma
3 krúttúsnúðar
Stökin í menginu
Þetta erum við!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lætur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara takk kærlega fyrir mig! þetta var frábært ;)
og til hamingju með afmælið
kv. ástajóna
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar , 23.10.2006 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.