Ert þú Fiskur!

Heyrirði stelpur - og foli..

FisksalkaÉg var að kynnast þessari hugmyndafræði sem gengur út á það að hafa gaman í vinnunni. Guðný talaði líka um þetta í einum tímanum og ef þið hafði áhuga þá er hérna tengill á síðu sem fjallar aðeins um þetta. Svo er líka hægt að fá bókina lánaða á bókasöfnum, sjá hér. Hin fjögur logandi hressu þemu í þessu er:

        • Choose your attitude: þú getur kannski ekki valið þá vinnu sem þú þarft að vinna (t.d. leiðinlegt verkefni í skólanum) en þú getur svo sannarlega valið það viðhorf sem þú hefur til þess.
        • Play: við erum öll börn innst inni... sýnum það.
        • Be present: snýst um að vera á staðnum, líka í huganum. Ekki vera að hugsa um hvort það sé kveikt á eldavélinni heima, hvað gaurinn á bensínstöðinni var fáránlega hot eða eitthvað annað.
        • Make their day: segir sig sjálf, verum góð fyrir hvert annað og reynum að gera a.m.k. einum samstarfsfélaga/skólafélaga daginn eftirminnilegan á einhvern hátt.
Koma svo.. eru ekki allir með mér í þessu? :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá hljómar vel. Þessi fer á listann yfir það sem mig langar í útskriftargjöf;) hehe
kv. Guðný

Guðný "litla" (IP-tala skráð) 20.10.2006 kl. 18:30

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Kannski þú splæsir henni bara á þig fyrr, hún kostar um tvöþúsundkallinn svo það ætti nú ekki að vera erfiður leikur ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 20.10.2006 kl. 22:02

3 identicon

Hehe... aldrei að vita;)

Guðný (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 584

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband