Laugardagur, 9. september 2006
Útskriftarferð
Sælir félasráðgjafanemar
Það kom upp hugmynd að fara á ráðstefnu til Ítalíu sem útskrifarferð getið kíkt á slóðina um hana á http://www.newteam.it/socialwork2007/. Endilega segið ykkar skoðun á þessari hugmynd.
Það vantar hugmynd af einhverri flottri setningu á bol sem við gætu selt til að safa pening svo endilega leggið höfuðið í bleyti? Ef ykkur dettur fleiri hugmyndir af fjársöfnun endilega komið henni á framfæri.
Væri gaman ef fleiri settu myndir á síðuna alltaf svo gaman að skoða myndir af fallegum félagráðgjafnemum.
Kveðja Edda Lára
Forvitnishornið.is
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverðar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Farið er með mann sem hundur væri, mjög áhugaverð mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerðum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanræksla í fjsk.
- Rainman Frábær mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd þar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Færsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuð móðir -
Sigrún Heiða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Harpa nýbakaða
Tæknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móðir! -
Erla þriggja stráka mamma
3 krúttúsnúðar
Stökin í menginu
Þetta erum við!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lætur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá lýst geðveikt vel á þetta!!
kv. Guðný
Guðný Marta (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 21:44
mér lýst nokkuð vel á hugmyndina sem var lýst í tímanum í dag ;) bara koma því á framfæri :)
kv. ásta jóna
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar , 13.9.2006 kl. 19:41
Hey! Mentordjamm á föstudaginn og mér finnst að við ættum að fylkjast þangað! Amk ætla ég að vera þar.. ljóshærð og þokkafull...
www.mentor.blog.is <-- meira hér...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 13.9.2006 kl. 20:40
Mér var að detta í hug ein ný fjáröflunarleið :) Var að velta því fyrir mér hvernig það væri ef við myndum gefa út blað, þ.e. blað félagsráðgjafanema. Við gætum þá fundið styrktaraðila og ágóðann af því myndum við síðan nota sem sjóð í útskriftarferðina.
Ég er að kanna með hvort Nýherji sé tilbúin til að styrkja okkur og mun vita það fljótlega hvort svo sé.
Ég veit að líffræðin notaði þetta sem eina af fjáröflunarleiðum fyrir útskriftarferð. Hvernig lýst ykkur á þessa hugmynd?
Kveðja Elísabet Kristjánsdóttir
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar , 18.9.2006 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.