Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ţriđjudagur, 5. desember 2006
Kynningarfundur um ađgerđaáćtlun gegn heimilisofbeldi og kynferđislegu ofbeldi
Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi kynnir Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra ađgerđaáćtlun stjórnvalda vegna ofbeldis á heimilum og kynferđislegs ofbeldis sem tekur til áranna 2006 til 2011.
Kynningin fer fram í Hringborđssal Ţjóđmenningarhússins miđvikudaginn 6. desember kl. 14.
Ásamt ráđherra taka Sigrún Jónsdóttir, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga í samráđsnefnd um ađgerđir gegn ofbeldi gegn konum, og Thelma Ásdísardóttir, fulltrúi 16 daga átaksins, ţátt í kynningarfundinum.
Meginmarkmiđ ađgerđaáćtlunarinnar er ađ vinna gegn ofbeldi á heimilum og kynferđislegu ofbeldi sem beinist ađ konum og börnum sem og ađ bćta ađbúnađ ţeirra sem orđiđ hafa fyrir ofbeldi eđa eru í áhćttuhópi.
Um er ađ rćđa efnismikla ađgerđaáćtlun sem felur í sér 37 ađgerđir. Hverri ađgerđ er lýst sérstaklega ásamt tilgangi hennar. Einstökum ráđuneytum hefur veriđ falin ábyrgđ á framkvćmd sérhverrar ađgerđar ásamt ţví ađ settur er fram tiltekinn tímarammi um framkvćmdina.
Ađgerđaáćtlunin var samin á vettvangi samráđsnefndar félagsmálaráđuneytis, dóms- og kirkjumálaráđuneytis, heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytis, menntamálaráđuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Viđ gerđ áćtlunarinnar voru međal annars höfđ til hliđsjónar drög frjálsra félagasamtaka ađ ađgerđaáćtlun gegn kynbundnu ofbeldi sem var send einstökum fagráđherrum í kjölfar 16 daga átaksins 2004.
Ađgerđaáćtlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferđislegs ofbeldis
Mánudagur, 4. desember 2006
Húrra Ingibjörg!
Sko ţessa stelpu! Framtíđarofurfélagsráđgjafi ţarna á ferđ! :)
Tćpur helmingur fórnarlömb kynferđisofbeldis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 27. nóvember 2006
Félagsráđgjöf međal fatlađra í Palestínu
Málstofa međ Ziad Amro, félagsráđgjafa og forgöngumanni í málefnum blindra og fatlađra, fyrrum framkvćmdastjóra og formanni Öryrkjabandalags Palestínu, verđur í Odda stofu 106 ţriđjudaginn 28. nóvember kl. 17.30.
Ziad Amro mun fjalla um starf félagsráđgjafa međ fötluđum í Palestínu og starf hans sem formanns Öryrkjabandalagsins ţar í landi. Hann er menntađur félagsráđgjafi frá Bandaríkjunum og hefur mikla ţekkingu á málefnum fatlađra.
Hér er um einstakt tćkifćri ađ rćđa til ađ kynnast starfi félagsráđgjafa viđ erfiđar kringumstćđur. Félagsráđgjafarskor hvetur sem flesta ađ nýta sér ţennan fyrirlestur um félagsráđgjöf og stöđu fötlunarmála í alheimsljósi.
Félagsráđgjafarskor HÍ
Rannsóknarsetur um barna- og fjölskylduvernd
Miđvikudagur, 8. nóvember 2006
Fagdeild félagsráđgjafa í öldrunarţjónustu
Fagdeild félagsráđgjafa í öldrunarţjónustu. |
Fyrirhugađ er ađ stofna fagdeild félagsráđgjafa í öldrunarţjónustu innan Stéttarfélags íslenskra félagsráđgjafa. Fagdeildin mun starfa á landsvísu. |
Markmiđ fagdeildarinnar er m.a. ađ stuđla ađ auknum samskiptum milli félagsráđgjafa í öldrunarţjónustu, stuđla ađ aukinni framhaldsmenntun, símenntun og rannsóknum og fylgjast međ nýjungum í félagsráđgjöf aldrađra. Einnig mun fagdeildin vera Stéttarfélagi íslenskra félagsráđgjafa til ráđgjafar í málefnum sem snúa ađ félagsráđgjöf aldrađra.
Stofnfundurinn verđur haldinn föstudaginn 17. nóvember 2006 kl. 15.00 í kennslusal á 7. hćđ á Landakoti viđ Túngötu.
Allir áhugasamir félagsráđgjafar eru velkomnir, en vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í tölvupósti til Jónu Eggertsdóttir, jonae@landspitali.is eđa Sigurveigar H. Sigurđardóttur sighsig@hi.is fyrir 16. nóvember.
Nánari upplýsingar veitir undirbúningsnefndin: Guđrún Reykdal, gudrun@fna.is, Sími: 471 2938/895 8838 |
Mánudagur, 6. nóvember 2006
Sýn unglinga á skilnađ foreldra
Fyrirlestur á vegum Félags fagfólks í fjölskyldumeđferđ
Fimmtudaginn 16. nóv. nk., kl. 15:00-16:00 heldur Árni Einarsson MA í uppeldis- og menntunarfrćđi erindi sem hann nefnir: Vorum aldrei spurđ: Sýn unglinga á skilnađ foreldra. Erindiđ verđur haldiđ í sal BHM í Borgartúni 6 í Reykjavík.
Í erindinu segir Árni frá MA rannsókn sinni um sýn unglinga á skilnađ foreldra og fjallar um nokkra ţćtti sem komu fram í rannsókninni, s.s. á hverju fyrstu viđbrögđ barna viđ skilnađi foreldra byggjast, hvađ börnum ţykir verst viđ skilnađ foreldra og hvernig ţau telja ađ standa beri ađ og vinna úr skilnuđum međ hagsmuni barna í huga. Rannsóknin byggir á viđtölum viđ unglinga og verđa gefin dćmi úr viđtölunum um sýn unglinganna á ţá ţćtti sem fjallađ verđur um.
Árni Einarsson er framkvćmdastjóri Frćđslumiđstöđvar í fíknivörnum og lauk MA námi í uppeldis- og menntunarfrćđi viđ félagsvísindadeild Háskóla Íslands áriđ 2005. Hann hefur um árabil starfađ ađ ćskulýđsmálum og forvörnum og veitti m.a. Fjölskyldumiđstöđ forstöđu um skeiđ.
Ađgangseyrir kr. 1.000.- (kaffi og međlćti innifaliđ).
Fimmtudagur, 26. október 2006
Málstofa BVS
Málstofa um barnavernd
Sáttamiđlun í opinberum málum á milli brotaţola og gerenda, grundvöllur og breytingar á međferđ mála međ tilkomu sáttamiđlunar
Fyrirlesarar: Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, verkefnisstjóri sáttamála
Mímir Völundarson, starfsmađur Stuđla
Ingibjörg Sigurţórsdóttir, framkvćmdastjóri Miđgarđs
Tími: Mánudaginn 30. október kl. 12.45 - 13.45
Stađur: Barnaverndarstofa, Borgartúni 21
Málstofa októbermánađar um barnavernd sem félagsmálaráđuneyti, félagsráđgjöf HÍ, Barnavernd Reykjavíkur og Barnaverndarstofa standa fyrir verđur haldin mánudaginn 30.október.
Fjallađ verđur um sáttamiđlun í opinberum málum á milli brotaţola og gerenda. Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson fjallar um fyrirmćli ríkissaksóknara, skilgreiningu og markmiđ sáttamiđlunar/uppbyggilegrar réttvísi og svo hvernig ferliđ muni eiga sér stađ hér á landi. Ţá mun Mímir Völundarson, starfsmađur á Stuđlum, segja frá einu máli sem unniđ hefur veriđ á ţennan hátt. Loks mun Ingibjörg Sigurţórsdóttir segja frá ţví hvernig ţessi ađferđ hefur veriđ notuđ í málefnum ósakhćfra barna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 18. október 2006
félagsráđgjöf fyrir geđsjúka afbrotamenn
Forvitnishorniđ.is
Tenglar
Bíómyndir
Áhugaverđar bíómyndir sem tengjast okkur á einhvern hátt.
- Danny the dog Mynd sem kemur verulega á óvart! Fariđ er međ mann sem hundur vćri, mjög áhugaverđ mynd.
- What becomes of the broken hearted? Framhald á Once were warriors
- Once were warriors Mynd um ofbeldissamband, gerđum verkefni úr henni í Ofbeldi og vanrćksla í fjsk.
- Rainman Frábćr mynd um einhverfan mann.
- Crash Mynd ţar sem fordómar spila stórt hlutverk. Algjör snilld!
Fćrsluflokkar
- Áföll og kreppur
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Myndir
- Reikningur utanlansfara
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanlandsfarar
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Fólk
Börnin okkar
-
Bogga
Boggustrákur -
Sandra
Nýbökuđ móđir -
Sigrún Heiđa
Tćknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móđir! -
Harpa nýbakađa
Tćknilega ekki í útskriftarhópnum, en klárlega móđir! -
Erla ţriggja stráka mamma
3 krúttúsnúđar
Stökin í menginu
Ţetta erum viđ!
-
Dagný Foxy
Miss Foxxxy -
Fanney Dóra
Lćtur allt flakka...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar