Jæja þá er ég orðin frú

260708%20340[1]260708%20335[1]

Fyrir þá sem ekki vita giftist ég honum Bjössa mínum þann 26. júlí. Ákvað að leyfa ykkur að sjá nokkrar myndir.

 Kveðja Bogga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með giftinguna Bogga mín

Gaman að fá að sjá myndir  Aldeilis glæsileg brúðhjón

Kveðja, Sandra

Sandra Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 10:07

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir!! Vá hvað það er gaman að fá að sjá myndir! Rosalega flottur kjóllinn þinn, hárið og allt!!

kveðja Guðný

Guðný (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 20:31

3 identicon

Innilega til hamingju með brúðkaupið

Þið eruð glæsileg brúðahjón

kveðja Eva Lind

Eva (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband