Göngum gegn sjáfsvígum!

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er á morgun, þriðjudaginn 10. október og þá verður gengin hin árlega geðganga!

Yfirskrift dagsins í ár er Vaxandi vitund – aukin von: Saman eflum við geðheilsu og drögum úr sjálfsvígum.

Gangan í ár ber yfirskriftina Göngum gegn sjálfsvígum og ætlum við að hittast í Hallgrímskirkju kl. 20:00 annað kvöld þar sem Páll Óskar og Monika og Módettukórinn ætla að heiðra okkur með tónlist sinni og séra Birgir Ásgeirsson verður með stutta hugleiðingu.

Að þessari athöfn lokinni verður gengið niður að tjörn þar sem við tekur kertafleyting til minningar um alla þá sem við höfum misst vegna sjálfsvíga.

Kertin verða afhent þátttakendum á staðnum án endurgjalds.

Sýnum samstöðu og göngum gegn sjálfsvígum, því þetta er eitthvað sem snertir okkur öll!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband