Heilabilun - Fjölskyldusjúkdómur 21 aldar?

Heilabilun - Fjölskyldusjúkdómur 21 aldar?
Minnt er á fróðlega ráðstefnu á morgun laugardaginn 23. september kl. 13.00 - 16.00.

Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) stendur fyrir opnu málþingi um heilabilun (Alzheimers og skylda sjúkdóma) á Hótel Loftleiðum laugardaginn 23.september kl. 13.00 -16.00.

Dagskrá

13:00-13:10 Setning: Sigrún Júlíusdóttir prófessor og stjórnarformaður RBF

13:10-13:20 Ávarp heilbrigðisráðherra

13:20-13:50 Dr. Christine Swane: Development of dementia care in Denmark: A family oriented perspective

13:50-14:10 Hanna Lára Steinsson, forstöðumaður RBF: Úrræði í nútíð og framtíð fyrir sjúklinga og aðstandendur

14:10-14:20 Sýnt brot úr heimildarmyndinni Hugarhvarf: Lífið heldur áfram með heilabilun

Kaffi

15:00-15:20 Helga Vala Helgadóttir, fjölmiðlakona og dóttir: ,,Ætlarðu með hana á kaffihús?''

15:20-15:40 María Th. Jónsdóttir formaður FAAS og maki: Staða aðstandenda

Ráðstefnan er öllum opin
Aðgangseyrir kr. 1.500

Skipuleggjandi málþingsins er:
RBF (Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd - www.rbf.is)í samvinnu við:
RHLÖ (Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum)
FAAS (Félag aðstandenda Alzheimerssjúklinga, www.alzheimer.is)
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Félagsmálaráðuneytið
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar

Í kaffihléi verða eftirfarandi kynningar:

1. Nýútkomin bók eftir Hönnu Láru Steinsson: ,,Í skugga Alzheimers: Ástvinir segja frá''.
2. Nýr DVD. Fræðslumynd með leikurunum Kristbjörgu Kjeld og Gísla Alfreðssyni: ,,Hugarhvarf: Lífið heldur áfram með heilabilun''.
3. FAAS. Félag aðstandenda Alzheimerssjúklinga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband