Gisting í Parma

Hæ öllsömul...

Var aðeins að skoða flug og gistingu í Parma. Mér sýnist engin lággjaldaflugfélög fljúga beint til Parma (er reyndar farin að efast um að þar sé flugvöllur) þannig að málið er að fljúga til Mílanó eða Bologna og taka svo lest þaðan. Síðan var ég að skoða ódýra gistingu, sem er reyndar af skornum skammti, en datt niður á Hostel í kjarna bæjarins þar sem gistingin kostar 10 evrur á mann (um 900kr.) og gerist það nú ekki betra. Hins vegar eru bara 25 rúm í húsinu, hvað erum við mörg sem ætlum? og svo er ekki víst að hostelið opni fyrr en í apríl... en ég sendi þeim póst og læt ykkur vita:) Bara svona láta vita.. Kiss piss

Hildigunnur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hljómar vel! ..fyrir utan það kannski hvað það eru fá rúm:/ en kemur í ljós, keep us posted;)
kv. Guðný

Guðný Marta (IP-tala skráð) 22.9.2006 kl. 13:20

2 Smámynd: Útskrifarárgangur félagsráðgjafar

flott flott! lýst vel á þetta hjá þér/ykkur :)

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar , 23.9.2006 kl. 10:20

3 Smámynd: Útskrifarárgangur félagsráðgjafar

ahhh átti að vera líka,

kveðja Ásta jóna :p

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar , 23.9.2006 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishornið.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Þetta erum við!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband