Partý!!!!!

Jćja allir, endilega komum ţessu blessađa laugardagskvöldi á hreint :)

Ćtlum viđ ađ fjölmenna á BARINN? Eđa er planiđ eitthvađ annađ... ...

endilega komiđ međ svör, persónulega er mér nokk sama hvar viđ hittumst, bara gaman ađ heyra ykkur og sjá :) og ekki er nú verra fyrir ykkur ađ heyra mig og sjá ;)

koma svo... plana, plana

Inga Ţ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Mig langar vođalega til ađ hitta ykkur... gćtum viđ e.t.v. byrjađ í teiti/trúnósamkvćmi hjá Frikka og haldiđ svo í afmćlisveisluna til Elísabetar? Hvernig hljómar ţađ? ađrar uppástungur... 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.2.2007 kl. 16:23

2 Smámynd: Útskrifarárgangur félagsráđgjafar

ţađ hljómar vel :)

Inga Ţ

Útskrifarárgangur félagsráđgjafar , 1.2.2007 kl. 16:26

3 Smámynd: Útskrifarárgangur félagsráđgjafar

Ţađ hljómađi ennţá betur ef ég kćmist međ

En ég held mig í hálkunni á Egilsstöđum

Kv.Hlín

Útskrifarárgangur félagsráđgjafar , 2.2.2007 kl. 09:49

4 identicon

Mig langar ýkt ađ hitta ykkur skemmtilega fólk og spjalla mikiđ :)

Edda Lára

Edda Lára (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 09:53

5 identicon

Mér lýst bara mjög vel á ađ ţiđ byrjiđ hjá Frikka og komiđ svo til mín á Barinn :)

 AFmćlisbarniđ Elísabet K.

Elísabet Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 12:20

6 Smámynd: Útskrifarárgangur félagsráđgjafar

Ţađ eru ALLIR!! í bekknum hjartanlega velkomnir í afmćliđ mitt á Barnum :) Ég biđst innilega afsökunar á ađ hafa klikkađ á tölvupóstinum til ykkar, er svoddan klaufi viđ ţetta. Sendi ykkur í dag nánari útskýringar :)

Kveđja Elísabet afmćlisbarn

Útskrifarárgangur félagsráđgjafar , 2.2.2007 kl. 12:34

7 identicon

Mér líst mjög vel á ţetta allt saman, mćti allavega til Frikka annađ kvöld og fylgi svo bara straumnum....farin ađ kćla hvítvíniđ . Sjáumst hress annađ kvöld.

Kv Sigrún

Sigrún (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 15:39

8 identicon

sammála síđustu rćđukonu :)

kv,Inga

Inga (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 19:35

9 identicon

Og hvernig var svo partýiđ sem sveitastelpan ég missti af?

Kv. Hlín

Hlín (IP-tala skráđ) 7.2.2007 kl. 08:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Við erum:

Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Útskrifarárgangur félagsráðgjafar
Hérna bloggar útskriftarárgangur félagsráðgjafa um sín hugðarefni þá stundina.

Forvitnishorniđ.is

Ætlarðu að mæta í saumó 24.júní???
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Fólk

Börnin okkar

Stökin í menginu

Ţetta erum viđ!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband